top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • Yelp

Skyggnilýsingar og hópar

Skyggnilýsingar og hóptímar

Þegar hópur eða fjölskylda vill sitja saman á fundi er hægt að skipuleggja hópfund. Hægt er að bóka hópfund í þægindum heima hjá þér.

Farið verður í eitt og annað varðandi tengingar og andaheiminn eftir bestu getu en aðal áherslan eru skilaboð að handan.

8-15 manna hópur tekur 2 til 3 klst.

 

Fyrir fyrirspurnir vegna hópfunda: Info@SpiritOfLight.com

.

Frábær fundur gerist þegar:

Þú mætir með opnum huga og jákvæðu viðhorfi

Þú hefur á þinn eigin hátt, með bæn eða samræðum, kallað á ástvini þína saman að handan.

Kynntu þér hvernig Sirrý vinnur, bæði fyrir Medium- og Intuitive Session. Hún mun ekki endilega gefa þér það sem þú vilt heyra, heldur það sem berst að handan.

Vinsamlegast sýnið gagnkvæma virðingu, eins og ef þér finnst ekki vera tenging, vinsamlegast segðu það ekki síðar en 10 mínútur í lotu.

Vertu með nokkrar hugsanir og spurningar tilbúnar, þar sem Sirrý mun spyrja þig um allar spurningar þegar fundurinn er hafinn.

Vinsamlegast vertu með opin hug og hjarta og hlýja og heilindi fundar munu koma fram á fundinum.

Neikvætt hugarfar getur haft áhrif á fundi.

Gott er að hafa í huga að fundir, hvort sem er einkafundir, hópfundir eða skyggnilýsingar er unnig með orku sem er einstök og heilandi.

 

Vinsamlegast neytið ekki áfengis fyrir fund.

bottom of page